„Jón Ólafsson (ritstjóri)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gdh (spjall | framlög)
m Ritstjóri Skírnis
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
Lína 4:
Tvisvar hrökklaðist hann úr landi vegna skrifa sem ergðu stjórnvöld, en hann þótti hvassyrtur og óbanginn við að senda tóninn þangað sem honum fannst að ætti við.
 
=== Vesturheimur ===
Jón skrifaði ritið [[Alaska (1875)|Alaska]] þar sem hann setti fram draumkennda framtíðarsýn þar sem Íslendingar næðu að verða stórþjóð með því að stofna nýlendu í [[Alaska]]ríki sem [[Bandaríkin]] höfðu nýlega fest kaup á.