„Hundaætt“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: ca:Cànid
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 34:
'''Hundaætt''' er ætt spendýra, sem eru kjötætur og alætur. Til hennar teljast [[Hundur|hundar]], [[Úlfur (dýrategund)|úlfar]], [[Sléttuúlfur|sléttuúlfar]], [[Sjakali|sjakalar]] og [[Refur|refir]]. Þessi dýr eiga það m.a. sameiginlegt að ganga öll á tánum.
 
=== Flokkun hunda ===
Hafa ber í huga að skipting hundaættarinnar í „refi“ og „eiginlega hunda“ er hugsanlega ekki í samræmi við raunverulegan skyldleika þeirra og
að ekki ríkir full sátt meðal fræðimanna um flokkun sumra hundaætta. Nýlegar DNA rannsóknir hafa á hinn bóginn sýnt að skiptingin í undirættir hunda (''canini'') og refa (''vuplini'') sé réttmæt, að tveimur ættkvíslum undanskildum: ''Nyctereutes'' og ''Otocyon''. Þetta eru hópar utangarðs hundadýra sem eru hvorki náskyld hundum né refum.