Munur á milli breytinga „Biskup Íslands“

m
ekkert breytingarágrip
m
Fyrr á öldum, á meðan kirkjan réði miklum landareignum, hlunnindum og öðrum landkostum sem henni höfðu áskotnast með ýmsu móti, var embætti biskups mjög valdamikið. Í seinni tíð eru áþreifanleg völd biskups lítil. Alla [[20. öld|tuttugustu öld]] voru biskupar þó áhrifamiklar raddir í samfélaginu. Deilur og hneyksli innan kirkjunnar hafa grafið undan þessum áhrifum á seinustu árum, samhliða því að hneigð þjóðarinnar til [[kristni]] og annarrar trúar hefur farið minnkandi.
===Tengt efni===
* [[Listi yfir biskupa Íslands]]
* [[Listi yfir Skálholtsbiskupa]]
23.282

breytingar