„Túlín“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
WikiDreamer Bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: simple:Thulium
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
Lína 30:
Náttúrulegt túlín samanstendur af einni stöðugru [[samsæta|samsætum]], Tm-169 (100,0% [[náttúruleg gnægð]]). 31 [[geislasamsæta|geislasamsætum]] hefur verið lýst, og sú stöðugasta af þeim er Tm-171 sem hefur [[helmingunartími|helmingunartíma]] 1,92 ár, Tm-170 með helmingunartíma 128,6 daga, Tm-168 með helmingunartíma 93,1 daga, og Tm-167 með helmingunartíma 9,25 klukkustundir. Allar hinar geislasamsæturnar hafa helmingunartíma undir 64 klukkustundum og meirihluti þeirra undir 2 mínútur. Ytterbín hefur einnig 14 [[systurkjarni|systurkjarna]], þar sem þær stöðugustu eru Tm-164m (helmingunartími 5,1 mínúta), Tm-160m (helmingunartími 74,5 sekúndur), og Tm-155m (helmingunartími 45 sekúndur).
 
Samsætur ytterbíns spanna [[atómmassi|atómmassa]] frá 145,966 (Tm-146) upp að 176,949 (Tm-177). Aðal [[sundrunarháttur]] þess á undan algengustu stöðugu samsætunni, Tm-169 er [[rafeindahremming]] og aðalsundrun eftir það er [[betasundrun]]. Aðal[[dótturefni]] þess á undan Tm-169 eru samsætur frumefnis 68 ([[erbín]]) og aðaldótturefni á eftir er samsætur frumefnis 70 ([[ytterbín]]).
 
== Varúðarráðstafanir ==