„Skíðishvalir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Masae (spjall | framlög)
Ný síða: {{Taxobox | color = pink | name = Skíðishvalir | fossil_range = Snemma á eósen - okkar daga | image = Humpback stellwagen edit.jpg | image_width = 250px | image_caption = ''[[Hn...
 
Masae (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 16:
Núlifandi hvalategundir skiptast í tvo undirættbálka, '''skíðishvali''' (Mysticeti) og [[Tannhvalir|tannhvali]] (Odontoceti). Flokkunarfræðingar telja 14 núlifandi tegundir skíðishvala og finnast þeir í öllum heimshöfum.
 
Í stað tanna hafa skíðishvalir hornkenndar plötur, svo nefnd [[Skíði (hvalir)|skíði]] í efri skolti, sem notaðar eru til að sía fæðuna frá sjónum en helsta fæða þeirra eru [[krabbadýr]], einkum sviflægar krabbaflær, og smáfiskar. Opna hvalirnir kjaftinn upp á gátt þegar þeir eru í æti og loka honum svo á ný. Þrýsta þeir síðan sjónum út gegnum skíðin og gleypa átuna.
 
Nasirnar opnast ofan á höfðinu hjá öllum hvölum og þeir þurfa þess vegna aðeins að lyfta efsta hluta þess upp yfir yfirborð sjávar til að anda. Skíðishvalir hafa tvö [[blástursop]] en tannhvalir aðeins eitt.