„Java (forritunarmál)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
Nori (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Java''' er hlutbundið [[forritunarmál]], þróað í upphafi [[1991-2000|10. áratugs 20. aldar]] af [[James Gosling]] hjá [[Sun Microsystems]]. Java var kynnt almenningi [[ár]]ið [[1995]], og síðan þá hefur það náð töluverðum vinsældum. Málið færði margar gamlar hugmyndir í almenna notkun, svosem hreina [[hlutbundin forritun|hlutbundna forritun]], [[ruslasöfnun]] og að fylgst er með að ekki sé skrifað út fyrir mörk vigurs, ásamt ýmsum öðrum öryggisráðstöfunum.
 
Rithátturinn (e. syntax) í Java er að miklu leyti fenginn úr [[C Plús Plús|C++]], en er einfaldari. Ólíkt C++, sem var klúðurslegt á mörgum sviðum varðandi [[hlutbundin forritun|hlutbundna forritun]], vegna þess að það var byggt á [[C (forritunarmál)|C]],
 
Klasasafnið sem fylgir Java þykir vera yfirgripsmikið og fullkomið.