„Erfðabreytt matvæli“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m +iw +mynd
Lína 1:
[[Mynd:Btcornafrica.jpg|thumb|right|Skordýraþolinn erfðabreyttur maís kynntur í Kenýa.]]
'''Erfðabreytt matvæli''' eru [[matvæli]] sem hafa verið „bætt“ af mannavöldum með [[erfðaefni|erfðaefnum]] óskyldra tegunda með aðferðum [[erfðatækni]]nnar. Hægt er að flytja erfðaefni úr [[Baktería|bakteríu]] t.d. inn í frumur [[hveiti]]plantna eða úr [[Fiskur|fiski]] í frumur [[Kartafla|kartöfluplantna]] og þannig fæst erfðabreytt hveiti og erfðabreyttar kartöflur. Við erfðabreytingar er farið yfir þau mörk sem náttúran setur blöndun erfðaefnis óskyldra lífvera. [[Kynbætur]] eru aftur á móti blöndun erfðaefnis lífvera af sömu tegund.
 
Lína 7 ⟶ 8:
{{Stubbur|Líffræði}}
[[Flokkur:Matvæli]]
 
[[de:Gentechnisch verändertes Lebensmittel]]
[[en:Genetically modified food]]
[[et:Geneetiliselt muundatud toit]]
[[es:Alimento transgénico]]
[[lt:Genetiškai modifikuotas maistas]]
[[nn:Genmodifisert mat]]
[[sv:Genmodifierade livsmedel]]
[[uk:Генетично модифікована їжа]]
[[zh:基因改造食品]]