„Varmafræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
Ásgeir IV. (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Varmafræði''' er sú grein [[eðlisfræði]]nnar sem fjallar um flutning á [[orka|orku]] á milli [[eðlisfræðileg kerfi|kerfa]]. [[Hiti]] er grundvallarstærð í varmafræði, en einnig er fengist við hugtök eins og [[orka|orku]], [[vermi]], [[óreiða|óreiðu]], [[varmi|varma]] og [[vinna (eðlisfræði)|vinnu]] til að lýsa kerfum og hvernig þau [[víxlverkun|víxlverka]]. Varmafræði er nátengd [[safneðlisfræði]], sem er oft notuð til að [[útleiðsla|leiða út]] varmafræðileg sambönd.
 
Varmafræði fjallar einungis um hvort hlutir séu komnir í varmafræðilegt [[jafnvægi (eðlisfræði)|jafnvægi]] eða ekki, en ekki ''hvernig'' orka færist á milli hluta. Tveir hlutir sem eru að flytja varma á milli sín eru ekki í varmafræðilegu jafnvægi. Því er sagt að varmafræði sé tímáóháð.