„Gamli kvennaskólinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Austurvollur gamli kvennaskolinn.jpg|thumb|Hús gamla kvennaskólans frá 1878 sést til hægri á myndinni|250 px]]
'''Gamli kvennaskólinn''' er hús á [[Thorvaldssensstræti]] 2 við [[Austurvöllur|Austurvöll]] í [[Reykjavík]]. Hjónin [[Þóra MestedMelsted]] og [[Páll Melsted]] stofnuðu Kvennaskólann [[1874]] en skólahúsið var líka heimili þeirra. Þóra hafði kennt við skóla fyrir stúlkur í Reykjavík sem systir hennar Ágústa stóð fyrir 1851-1853 í [[Dillonshús]]i við Suðurgötu. Þóra veitti Kvennaskólanum forstöðu frá 1874-1906 en þá tók við stjórninni [[Ingibjörg H. Bjarnason]]. Þóra og Páll söfnuðu fé til að byggja og reka skólann hér á landi og í [[Danmörk]]u. Húsið sem enn stendur byggðu þau á grunni hins gamla árið [[1878]]. Kvennaskólinn var þarna til húsa þangað til skólinn flutti í nýbyggt hús við [[Fríkirkjuvegur|Fríkirkjuveg]] árið [[1909]].
 
Sjá einnig [[Kvennaskólinn í Reykjavík]]