Munur á milli breytinga „Gústaf Vasa“

ekkert breytingarágrip
[[Mynd:Gustav_Vasa.jpg|thumb|right|Gústaf Vasa]]
'''Gústaf Vasa''' eða '''Gústaf 1.''' ([[sænska]]: Gustav Vasa; f.fæddur líklega [[12. maí]] [[1496]] á bóndabænum [[Rydboholm]] eða [[Lindholmen]] í [[Vallentuna]], [[Upplönd]]um, d.dáinn [[29. september]] [[1560]] í [[Stokkhólmskastali|Stokkhólmskastala]]) var [[konungur Svíþjóðar]] frá [[1523]] þangað til hann dó. Gústaf gerði uppreisn gegn [[Kalmarsambandið|Kalmarsambandinu]]. Áður hafði það tíðkast að kjósa konunginn en Gústaf afnam það kerfi og tók þess í stað upp þá hefð að konungsvaldið gengi í arf.
 
== Heimildir ==
* Þýtt upp úr sænsku wikipediu
 
[[Flokkur:Svíakonungar]]