Munur á milli breytinga „Gústaf Vasa“

Gustav Vasa - vantar stórt V í ættarnafnið.
(Ný síða: Gustav Vasa, einnig kallaður Gustav I, er líklega fæddur 12 maí 1496 á bóndabænum Rydboholm eða Lindholmen í Vallentuna, Uppland. Dáinn 29 september 1560 í kastalanum í Stokk...)
 
(Gustav Vasa - vantar stórt V í ættarnafnið.)
{{Hreingera}}Gustav Vasa, einnig kallaður Gustav I, er líklega fæddur 12 maí 1496 á bóndabænum Rydboholm eða Lindholmen í Vallentuna, Uppland. Dáinn 29 september 1560 í kastalanum í Stokkhólmi, var kóngur í Svíþjóð frá 1523 þangað til hann dó. Gustav Vasa gerði uppreisn gegn Kalmarsambandinu. Áður hafði það tíðkast að kjósa konunginn en Gustav afnam það kerfi og tók þess í stað upp þá hefð að konungsvaldið gengi í arf.
 
Þýtt frá sænsku wikipediu
Óskráður notandi