„CERN“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
á víst að vera ummál en ekki þvermál
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Samtök Evrópu að kjarnorkurannsóknum''' ([[franska]]: ''Organisation Européenne pour la Recherche Nucléaire'') eða '''CERN''' ([[framburður]]: „SERN“, frönsk skammstöfun fyrir ''Centre Européen pour la Recherche Nucléaire'') er evrópsk miðstöð rannsókna í [[kjarneðlisfræði]]. CERN var stofnað [[1954]] og er á landamærum [[Frakkland]]s og [[Sviss]], skammt utan við Genf. Upphaflega voru aðildarlöndin 12 en í dag eru þau 20. Fjöldi [[vísindi|vísindamanna]] sem þar starfa er um 6500.
 
CERN er samstæða af tíu [[hraðall|hröðlum]], sem ýmist eru línulegir eða hringlaga. Stærstir þeirra eru svokallaður LEP (Large Electron Positron collider), sem er hringlaga, 9 kílómetrar í þvermál, og SPS (Super Proton Synchroton) en langstærstur er [[LHC]] (Large Hadron Collider, 27 kílómetrar í ummál), sem reyndur var í fyrsta sinn þann [[10. september]] [[2008]]. Í tengslum við þá tilraun óttuðust ýmsir að [[svarthol]] gæti myndast með alvarlegum afleiðingum fyrir umhverfi sitt og jafnvel að [[heimsendir]] yrði en slíkar áhyggjur reyndust ástæðulausar eins og vísindamenn höfðu áður haldið fram.
 
[[Flokkur:Kjarneðlisfræði]]
{{s|1954}}
 
[[ar:سرن]]