„Leikur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
PipepBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: myv:Налксемат
Bætti inn Tölvuleikur
Lína 8:
Ýmsir leikir, svo sem [[brennó]] og [[snú snú]], eru afmarkaðir af tilteknum reglum, sem segja til um það hvernig einstaklingarnir sem taka þátt í leiknum mega haga sér, og stundum einnig um það hver vinnur eða tapar. Oft er erfitt að segja til um það hvort leikir með leikreglum eru [[íþrótt]]ir, [[spil]], eða hvorugt af þessu.
 
==Tölvuleikur==
Á við um þegar leikið er í [[Talva|Tölvu]], oftast þá eftir leikreglum. Þá er bæði hægt að spila í [[Leikjatalva|Leikjatölvu]] eða forritanlegri tölvu. Hægt er að ná í leiki af [[Netið|Netinu]] eða af [[Geisladiskar|geisladiskum]] og sambærilegum gagnageimslum.
== Sjá einnnig ==
* [[Listi yfir leiki barna]]