„Sundlaugar og laugar á Íslandi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 7:
 
Fyrsta [[steypa|steypta]] sundlaugin á Íslandi var gerð í [[Laugardalur|Laugardalinum]] árið [[1908]] þar sem heitu vatni úr [[Þvottalaugarnar|Þvottalaugunum]] var veitt í laugina og köldu úr [[Gvendarbrunnar|Gvendarbrunnum]].<ref>[http://www.vst-rafteikning.is/media/frettabref/Gangverk020201.pdf Gangverk]- fréttabréf [[VST]] á bls. 5 „Steypar laugar“</ref> Í eftir árið [[1930]] fjölgar byggingu sundlauga á Íslandi mikið, og á árunum [[1931-1940]] og [[1941-1950]] voru 44 sundlaugar byggðar.<ref>[http://www.vst-rafteikning.is/media/frettabref/Gangverk020201.pdf Gangverk]- fréttabréf [[VST]] á bls. 5 „Mikil fjölgun“</ref>
 
Leyfilegt er fyrir konur að vera [[berbrjósta]] í sundlaugum á Íslandi.<ref>{{mbl|2008/01/11/islenskar_konur_mega_bera_brjostin|Íslenskar konur mega bera brjóstin}}</ref>
 
==Listi yfir sundlaugar á Íslandi==