„Jónatengi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ásgeir IV. (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ásgeir IV. (spjall | framlög)
Lína 4:
 
== Rafeindaskipan ==
[[Mynd:NaCl-Obtención-2.svg|thumb|250px|Dæmi: Myndun natrínklóríðs úr frumefnum sínum.]]
 
Atómin sækjast eftir því að láta yzta setna [[svigrúm]] sitt öðlast [[rafeindaskipan eðallofttegund]]ar fyrir með því að láta frá sér eða hremma til sín rafeindir. Það næst annaðhvort með því að frumefnið sem hefur lægri rafeindasækni (til vinstri í lotukerfinu) lætur frá sér rafeind, en við það verða til ein- eða marghlaðnar [[plúsjón]]ir, eða frumefnið sem hefur hærri rafeindasækni (til hægri í lotukerfinu) tekur til sín rafeind, en við það verða til einfalt eða margfalt hlaðnar [[mínusjón]]ir.