Munur á milli breytinga „Íslenska kvótakerfið“

m
ekkert breytingarágrip
m
m
'''Íslenska kvótakerfið''', oft nefnt '''kvótakerfið''' í daglegu tali, er [[fiskveiðistjórnunarkerfi]] sem segir til um það hversu mikið [[Ísland|íslenskir]] [[sjómaður|sjómenn]] eða íslenskar [[útgerð]]ir mega veiða af hverri [[fisktegund]] á tilteknu tímabili. Kvótakerfinu var komið á til þess að vernda íslenska fiskistofna fyrir [[ofveiði]]. Kvótakerfið hefur sérlega mikið vægi þar sem að [[sjávarútvegur]] hefur alla tíð verið veigamikill þáttur í [[efnahagur Íslands|efnahag Íslands]], þó svo að það fari minnkandi hlutfallslega.
 
== Úthlutun kvóta ==
[[Sjávarútvegsráðherrar á Íslandi|Sjávarútvegsráðherra]] ákveður heildar[[aflamark]], eða kvóta, í hverri tegund fyrir sig með [[reglugerð]] sem venjulega er gefin út í [[júlí]] ár hvert. Kvótaárið, eða fiskveiðiárið, er það [[tímabil]] sem skip skulu veiða kvóta sinn á, og nær frá [[1. september]] hvert ár til [[31. ágúst]]. Ákvörðun sjávarútvegsráðherra um heildaraflamark er venjulega byggt á ráðgjöf [[Hafrannsóknarstofnun Íslands|Hafrannsóknarstofnunar Íslands]] en ráðherra er heimilt að víkja frá þeirri ráðgjöf.
 
247

breytingar