Munur á milli breytinga „Orkneyinga saga“

ekkert breytingarágrip
Talið er að sagan hafi verið rituð hér á Íslandi um 1200. Óvíst er hver samdi söguna, en ýmsar tilgátur uppi um það.
 
Allt frá því að Orkneyinga saga varð almennt kunn á Bretlandseyjum með enskri þýðingu 1873, hefur hún haft sérstakan sess í hugum Orkneyinga. Hún opnaði þeim nýja sýn á fortíðina, varpaði ljósi á að norræn menning var öldum saman ríkjandi á eyjunum, og þar var voldug stjórnsýslumiðstöð. Raunar var norræna tímabilið blómaskeið í sögu þeirra. Þeim varð ljóst að norræna arfleifðin var gildur þáttur í þeirri menningu sem þróast hefur í eyjunum, ekkert síður en hin [[Keltar|keltneska]], sem fyrir var í eyjunum, og hin [[Skotland|skoska]] sem síðar tók við.
 
Orkneyinga saga er oft flokkuð með [[konungasögur|konungasögum]], þó að hún sé það ekki, strangt til tekið.
* [[Nýnorska]]: ''Orknøyingasoga''. Oslo 1929. Þýðandi: [[Gustav Indrebø]]. Norrøne bokverk 25.
* [[Norska]]: ''Orknøyingenes saga''. Oslo 1970. Þýðandi: [[Anne Holtsmark]]. Thorleif Dahls Kulturbibliotek.
* [[Danska]]: ''Orknøboernes saga''. Odense 2002. Þýðandi: [[Jens Peter Ægidius]].
* [[Franska]]: ''La saga des Orcadiens''. Paris 1990. Þýðandi: Jean Renaud.
* [[Danska]]: ''Orknøboernes saga''. Odense 2002. Þýðandi: [[Jens Peter Ægidius]].
 
== Heimildir ==
Óskráður notandi