„Einkatölva“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 87.196.4.192 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Akigka
Lína 1:
[[Image:Computer-aj aj ashton 01.svg|thumb|300px]]
[[Image:Ubuntu.png|thumb|300px|[[Ubuntu]]]]
[[Mynd:IBM_PC_5150.jpg|thumb|right|[[IBM PC 5150]] frá [[1981]] keyrir [[MS DOS]] 5.0.]]
'''Einkatölva''' er [[tölva]] sem er ætluð einum [[notandi|notanda]] í einu. Stærð, verð og geta einkatölva miðast þannig við milliliðalaus einkanot. Með tilkomu [[örgjörvi|örgjörva]] um miðjan [[1971-1980|8. áratuginn]] varð mögulegt að hanna minni tölvur, sem upphaflega voru kallaðar [[örtölva|örtölvur]]. Undir lok 8. áratugarins var síðan farið að markaðssetja tölvur sem [[heimilistæki]] og [[heimilistölva]]n varð til samfara minnkandi framleiðslukostnaði.