„Bergur Thorberg“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
konungskjörinn
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Bergur Thorberg''' ([[23. janúar]] [[1829]] - [[21. janúar]] [[1886]]) var [[landshöfðingi]] frá [[1882]] til [[1886]]. Hann lauk [[stúdentspróf]]i árið [[1851]] og [[lögfræðipróf]]i frá [[Hafnarháskóli|Hafnarháskóla]] árið [[1857]]. Bergur varð aðstoðarmaður í danska [[dómsmálaráðuneyti]]nu árið [[1857]] og [[amtmaður]] í [[Vesturamtið|vesturamtinu]] árið [[1866]]. Hann sat þá í [[Stykkishólmur|Stykkishólmi]]. Hann varð jafnframt amtmaður í [[suðuramtið|suðuramtinu]] árið [[1872]] en þá voru embættin sameinuð. Bergur flutti til [[Reykjavík]]ur árið [[1873]]. Hann var [[bæjarfulltrúi]] í Reykjavík [[1876]] - [[1883]] og [[konungskjörinn alþingismaður]] [[1865]] - [[1883]].
== Heimild ==