Munur á milli breytinga „Kárahnjúkavirkjun“

→‎Lok framkvæmda: Fullt nafn í myndatexta
(→‎Lok framkvæmda: Fullt nafn í myndatexta)
 
==Lok framkvæmda==
[[Mynd:Karahnjukar hornst org.jpg|thumb|right|Ólafur Ragnar Grímsson kemur blýhólknum fyrir í hornsteininum]]
===Hornsteinn lagður að stöðvarhúsi===
Þann [[12. maí]] [[2006]] lagði [[Ólafur Ragnar Grímsson]], forseti Íslands, ásamt sex grunnskólabörnum, [[hornsteinn|hornstein]] við stöðvarhús Kárahnjúka. Með táknrænni athöfn komu þau blýhólki fyrir sem innihélt gögn um virkjunina sem skjöldur með nöfnum þeirra var lagður yfir. Stöðvarhúsi virkjunarinnar var gefið nafnið, Fljótdalsstöð við athöfn þar sem um 400 manns voru samankomin. Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, flutti ræðu og séra Lára Oddsdóttir á Valþjófsstað lagði blessun sína yfir stöðina.<ref>{{vefheimild|url=http://www.karahnjukar.is/article.asp?catID=413&ArtId=1355|titill=11.5.2006: Fljótsdalsstöð skal hún heita|mánuðurskoðað=15. desember|árskoðað=2006}}</ref>
12.721

breyting