„Femínismi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MelancholieBot (spjall | framlög)
m bot: pt:Feminismo er en utmerka artikkel
Ekkert breytingarágrip
Lína 33:
* '''[[Einstaklingshyggja|Einstaklinghyggju]]-femínismi''' kennir að konur eigi að ná jafnrétti hver fyrir sig á eigin verðleikum, og að sértækar aðgerðir (eins og [[Kynjakvóti|kynjakvótar]]) eða samstaða kvenna séu óþarfi, ef ekki til tjóns.
* '''[[Lesbía|Lesbískur]] femínismi''' snýst um að ekki aðeins skuli konur verða jafnréttháar körlum, heldur skuli [[samkynhneigð]]ar konur vera jafnréttháar gagnkynhneigðum konum — eða, öllu heldur, jafnréttisbarátta samkynhneigðra skuli vera tengd jafnréttisbaráttu kynjanna.
* '''[[Kynskiptingur|TransexúalKynskiptinga]]-femínismi''' varð til þegar kynskiptingum þótti þeir verða útundan í lesbíska femínismanum. TransexúalKynskiptinga-femínismi bætir því jafnréttisbaráttu kynskiptinga við jafnréttisbaráttu kynjanna og samkynhneigðra.
* '''[[Anarkismi|Anarka]]-femínismi''' er hliðargrein við anarkismann, og lítur svo á að ójafnrétti kynjanna sé hluti af almennu ójafnrétti í samfélaginu; karlaveldið sé hluti af stigveldi innan samfélagsins ásamt [[Ríkisvald|ríkisvaldi]], [[Kapítalismi|kapítalisma]] og öðrum tegundum valds, og afnám alls þessa valds sé það sem stefna skuli að.
* '''[[Umhverfisvernd|Umhverfis]]-femínismi''' er hliðargrein við umhverfisverndarstefnu og tengir drottnun karla yfir konum við drottnun mannsins yfir [[Náttúra|náttúrunni]]. Hann kennir einnig að firring [[iðnaðarsamfélag]]sins hafi ýtt konunni út á jaðarinn eða fært hana skör neðar en karlinn.