„Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''SÁÁ''' eru samtökSamtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann''' ogeða '''SÁÁ''' eru íslensk samtök sem voru stofnuð tilverðaberjast þrítuggegn [[áfengi]]s- og [[Vímuefni|vímuefnavanda]] á [[Ísland]]i. Aðalmarkmið samtakanna er að sjá til þess að [[Alkóhólismi|alkóhólistar}}]], [[Vímuefni|vímuefnafíklar]] og aðstandendur þeirra eigi ávallt völ á bestu fáanlegri [[sjúkrameðferð]] og [[endurhæfing]]u.
 
Samtökin vinna einnig að [[Forvarnir|forvörnum]]. Opinberir aðilar kosta um tvo þriðju af starfsemi samtakanna, en einn þriðji er fjármagnaður af samtökunum sjálfum. Þó að starfsemin beinist fyrst og fremst að alkóhólistum, vímuefnafíklum og aðstandendum þeirra njóta miklu fleiri þjónustunnar beint eða óbeint. Erfitt er að gera sér grein fyrir hversu margir hafa samband við starfsmenn samtakanna til að leita eftir upplýsingum eða þjónustu á hverju ári, en ekki er ólíklegt að þeir séu um 10.000.{{heimild vantar}}