„Badmintondeild KR“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Hlynz (spjall | framlög)
Ný síða: {| class="infobox football" style="width: 16em; text-align: center;" |- ! style="font-size: 16px;" | Badmintondeild KR |- | style="font-size: 11px; line-height: 15px;" |[[Mynd:KR Reykja...
 
Hlynz (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 25:
{{Deildir innan KR}}
 
'''Badmintondeild KR''' var stofnuð [[23. september]] [[1963]]. Á stofnfundinum var Óskar Guðmundsson, margfaldur meistari í greininni, valinn formaður en hann var, ásamt Birgi Þorvaldssyni og Sveini Björnssyni, helsti hvatamaður að stofnun deildarinnar. Rúmlega 70 börn stunda nú æfingar hjá deildinni undir leiðsögn Árna Þórs Hallgrímssonar, sem er aðalþjálfarinn við deildina.
 
==Formenn Badmintondeildar KR==