„Lögmál Avogadros“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ásgeir IV. (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ásgeir IV. (spjall | framlög)
Lína 7:
 
==Framsetning==
 
Setja má lögmál Avogadrosar fram stærðfræðilega svo:
 
:<math> \qquad {{V} \over {n}}= k</math>.
 
Lína 13 ⟶ 16:
:''n'' er fjöldi [[mól]]a ([[Avogadrosartala]], einnig nefnd eftir Avogadro, er fjöldi einda í einu móli.)
:''k'' er [[fasti]].
 
Í reynd er jafnan að ofan augljós og á við um öll einsleit efni, bæði lofttegundir og vökva. Auðvelt er að leiða hana út og var gert ráð fyrir að hún gilti áður en Avogadro kom með sitt framlag.
 
Mikilvægasta afleiðing lögmáls Avogadrosar er eftirfarandi: '''Kjörgasfastinn hefur sama gildi fyrir allar lofttegundir.''' Þetta þýðir að fastinn
 
:<math>\frac{p_1\cdot V_1}{T_1\cdot n_1}=\frac{p_2\cdot V_2}{T_2 \cdot n_2} = const</math>
þar sem:
:''p'' er [[þrýstingur]] lofttegundarinnar
:''T'' er [[hitastig]] lofttegundarinnar
 
hefur sama gildi fyrir allar lofttegundir, óháð stærð eða massa sameinda þeirra. Þessi fullyrðing er ekki augljós. Áratugir liðu þar til tekizt hafði að sanna hana á grundvelli [[kvikfræði]] lofttegunda.
 
Eitt mól kjörgass tekur 22,4 lítra (dm<sup>3</sup>) við [[staðalaðstæður]]. Oft er vísað til þessa rúmmáls sem [[mólrúmmáls]] kjörgass. Raungös víkja mismikið frá þessu gildi.
 
Fjöldi sameinda í einu móli er kallaður [[Avogadrosartala]], u.þ.b. 6,022&times&10<sup>23</sup> eindir per mól.
 
Lögmál Avogadrosar myndar [[kjörgaslögmálið]] ásamt [[samsetta gaslögmálið|samsetta gaslögmálinu]].
 
[[Flokkur:Gaslögmál]]
 
==Sjá einnig==