„John McCain“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: zh-yue:麥凱恩
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
'''John Sidney McCain III''' (f. í [[Panama]] [[29. ágúst]] [[1936]]) er forsetaframbjóðandi [[repúblikanaflokkurinn|repúblikana]] í [[Bandarísku forsetakosningarnar 2008|forsetakosningunum 2008]] og [[öldungardeildarþingmaður]] fyrir [[Arizona|Arizona fylki]].
 
McCain var í [[Bandaríkjaher|bandaríska sjóhernum]] þegar [[Bandaríkjamenn]] tóku þátt í [[Víetnamstríðið|Víetnamstríðinu]]. Í stríðinu var hann tekinn sem [[stríðsfangi]] og þurfti að þola hryllilegar [[pyntingar]]. McCain var kjörinn þingmaður í öldungadeildinni árið 1986. Hann gaf kost á sér til embættis forseta Bandaríkjanna árið 2000 en varð undir í forkosningaslag fyrir [[George W. Bush]], sem var síðar kjörinn forseti.
 
John McCain hlaut útnefningu sem forsetaefni Repúblikanaflokksins [[4. mars]] [[2008]] - með sigri í Texas, Vermont, Rhode Island og Ohio náði hann lágmarkinu, 1.191 þingfulltrúa. Í lok ágúst 2008 tilnefndi hann [[Sarah Palin|Söruh Palin]] sem varaforsetaefni sitt.