„Sarah Palin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Zorrobot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ro:Sarah Palin
Lína 8:
Á sama tíma rak hún bókasafnsfræðinginn, eftir að hafa áður spurst fyrir hvernig hún gæti bannað bækur af bókasafninu sem henni eða hópi kjósenda mislíkaði, hópur 60 íbúa bæjarins efndi til mótmæla og því ákvað Palin að endurráða bókasafnsfræðinginn.
 
Árið 2006 bauð hún sig fram til [[ríkisstjóri|ríkisstjóra]] Alaska-fylkis, þarog semlagði áherslu á að uppræta spillingu og sóun, hún sigraði með 48,3% atkvæða en helsti keppinautur hennar, demókratinn [[Tony Knowles]] fékk 40,9%. Hún bauð upp einkaþotu ríkisstjórans og rak einkakokkinn eftir að hún náði kjöri og beitti neitunarvaldi á fjölmörg verkefni, mörg þeirra urðu þó að veruleika eftir lagabreytingar og ásakanir komu fram að hún hefði ekki haft næga vitneskju um gildi verkefnanna til að hafa beitt neitunarvaldi á þau.
 
== Stefnumál ==