Munur á milli breytinga „Snorralaug í Reykholti“

m
ekkert breytingarágrip
m
==Saga==
Talið er að laugin var hlaðin á [[13. öld]], og er hún kennd við [[Snorri Sturluson|Snorra Sturluson]], en fyrstu heimildir um að það hafi verið laug í Reykholti eru frá dögum Snorra Sturlusonar (sem var uppi frá 1178-1241), en fyrirfinnast líka í [[Landnámabók]] og [[Sturlunga saga|Sturlunga sögu]].
 
{{tilvitnun2|Hallbjörn son Odds frá Kiðjabergi Hallkelssonar, bróður Ketilbjarnar hins gamla, fékk Hallgerðar, dóttur Tungu-Odds. Þau voru með Oddi hinn fyrsta vetur; þar var Snæbjörn galti. Óástúðligt var með þeim hjónum.
 
Hallbjörn bjó för sína um vorið að fardögum; en er hann var að búnaði, fór Oddur frá húsi til '''laugar í Reykjaholt'''; þar voru sauðahús hans; vildi hann eigi vera við, er Hallbjörn færi, því að hann grunaði, hvort Hallgerður mundi fara vilja með honum.|Úr [[Landnámabók|Landnámu]] ([http://is.wikisource.org/wiki/Landn%C3%A1mab%C3%B3k text], [http://is.wikisource.org/wiki/Landn%C3%A1mab%C3%B3k/51._kafli kafli 51])}}
 
En talið er að laug hafi verið á Reykvöllum frá árinu [[960]] eða fyrr á grundvelli [[Landnámabók|Landnámu]] en þar segir frá því að [[Tungu-Oddur]], sonur [[Önundur breiðskeggur|Önundar breiðskeggs]] á [[Breiðabólstaður (Reykholtsdal)|Breiðabólstað]] fór „frá húsi til laugar í Reykjaholt; þar voru sauðahús hans;“<ref>''Landnámabók (Sturlubók)'', 51. kafli.</ref>
15.625

breytingar