„Sarah Palin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 4:
Palin fæddist í [[Sandpoint]] í [[Idaho]] þriðja barn Sarah Heath, ritara í skóla, og Charles R. Heath, raunvísindakennara og hlaupakennara. Sarah var virk í íþróttum á sínum yngri árum, lék körfubolta og hlaut gælunafnið ''[[Barrakúda]]''. Hún sá um að leiða [[bæn]] áður en leikar hófust. Hún útskrifaðist frá [[Háskólinn í Idaho|Háskólanum í Idaho]] með [[B.S.-gráða|B.S.-gráðu]] í [[samskiptafræði|samskipta-]] og [[fjölmiðlafræði|fjölmiðlafræðum]] og með [[stjórnmálafræði]] sem hlutanám.
 
Hún var bæjarstjóri smábæjarins [[Wasilla]] í Alaska frá 1996 til 2002, tæplega sjö þúsund manns búa þar. Í janúaroktóber 19971996 rak hún lögreglustjórann semog fleiri embættismenn til að „reyna hollustu þeirra við nýja yfirstjórn“, lögreglustjórinn sótti hana til saka fyrir ólögmætan brottrekstur en Palin var sýknuð því dómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu að hún mætti reka starfsmenn vegna pólitískra atriða.
 
Á sama tíma rak hún bókasafnsfræðinginn, eftir að hafa áður spurst fyrir hvernig hún gæti bannað bækur af bókasafninu sem henni eða hópi kjósenda mislíkaði, hópur 60 íbúa bæjarins efndi til mótmæla og því ákvað Palin að endurráða bókasafnsfræðinginn.