Munur á milli breytinga „Snorralaug í Reykholti“

m
ekkert breytingarágrip
m
m
:''Orðið „Snorralaug“ vísar hingað, en það getur líka átt við fyrirtækið [[Snorralaug ehf]].''
'''Snorralaug í Reykholti''' eða '''Snorralaug''' er [[sundlaugar á Íslandi|íslensk laug]] sem finna má í [[Reykholt (Borgarfirði)|Reykholti]]. Snorralaug var ein af hinum 10 fyrstu friðlýstu fornminjunum á Íslandi. Hún er ein af þrettán laugum sem vitað er um að notaðar hafi verið til forna, og ein af fjórum sem enn eru nothæ.<ref>[http://www.vst-rafteikning.is/media/frettabref/Gangverk020201.pdf Gangverk]- fréttabréf [[VST]] á bls. 4 „Landnámsöld“</ref>
 
==Saga==
15.625

breytingar