„Rófa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Tek aftur breytingu 538190 frá 85.220.1.189 (Spjall) Óþarfi að skáletra og feitletra
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
:''Rófa getur líka átt við [[gulrófa|gulrófu]].''
'''Rófa''' er aftasti hluti [[hryggdýr]]s og er í beinu framhaldi af [[rófubein]]i þess. '''Dindill''' er stutt rófa [[sauðkind]]a eða [[selur|sel]]a. Rófa [[hundur|hunda]] nefnist '''[[skott]]''', en einnig rófa [[mús]]a, [[köttur|katta]] og [[refur|refa]]. '''Tagl''' er stertur á [[hestur|hrossi]] með tilheyrandi hárskúf. '''Hali''' er rófa einkum á [[kýr|nautgripum]], einnig [[asni|ösnum]], músum, [[rotta|rottum]] og [[ljón]]um o.fl. '''Stél''' er afturhluti [[fugl]]s. Fiskar eru með [[Sporður|sporð]].
 
== Tengt efni ==