„Norðurheimskautsbaugur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ahjartar (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 15:
 
== Baugurinn við Ísland ==
Heimskautsbaugurinn liggur þvert yfir [[Grímsey]]. Á hlaðinu norðan við [[Básar í Grímsey|Bása]], sem er nyrsti bærinn í eynni, er varði sem merkir legu baugsins og þar láta ferðalangar ljósmynda sig og fá síðan áritað skjal því til staðfestingar því að þeir hafi stigið fæti norður fyrir heimskautsbaug. þettaÞetta er þó ekki nákvæm staðsetning því hann liggur nokkru norðar.
 
Í dag er hann nálægt Almannagjá nyrst á eynni og reikar til lengri tíma litið hægt til norðurs. Fyrr á öldum lá hann sunnan eyjarinnar en gekk inn á hana snemma á 18. öld. Hjá Básum var hann á árunum 1880-1920. Um miðja þessa öld mun hann fara norður af eynni. Eftir það verður Grímsey sunnan heimskautsbaugs í nærfellt 20.000 ár en þá mun baugurinn á ný reika yfir eyna en í það skipti á suðurleið.