„Skeiðarársandur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Skeidarásandur_from_Skaftafell.jpg|thumb|right|Skeiðarársandur]]
'''Skeiðarársandur''' er gríðarstórt sandflæmi undan [[Skeiðarárjökull|Skeiðarárjökli]] sem nær til sjávar. Skeiðarársandur er myndaður af framburði jökuláa og er stærsti [[sandur (landform)|sandur]] í heimi en hann þekur um 1300 km² svæði. [[Eldgos]] undir jöklinum hafa valdið mörgum [[jökulhlaup]]um, síðast árið [[1996]]. Þessi hlaup sem eiga upptök sín í [[Grímsvötn]]um eru kölluð [[Skeiðarárhlaup]].