„Alþjóðasamtök um eldfjallafræði“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
IAVCEI er stjórnað af framkvæmdastjórn, sem kosin er til fjögurra ára í senn. Stjórnin mótar stefnu samtakanna og kemur henni í framkvæmd með starfi allmargra nefnda og vinnuhópa.
 
Síðasta allsherjarþing samtakanna var haldið í [[Reykjavík]] 17.-22. ágúst 2008, um 900 manns sóttu þingið. Meðal þriggja nýrra heiðursfélaga, sem þar voru kynntir, var dr. [[Haraldur Sigurðsson]], fyrrum prófessor í eldfjallafræði við Háskólann í Rhode Island, Bandaríkjunum.
 
== Saga ==
 
Aðild að IAVCEI var lengst af bundin við vísindafélög. Árið [[1996]] var einstaklingum gert kleift að gerast félagar í IAVCEI.
 
== Þing samtakanna í Reykjavík 2008 ==
Samtökin héldu allsherjarþing í [[Reykjavík]] 17.-22. ágúst 2008. Tæplega 1.000 manns frá 50 þjóðlöndum sóttu þingið. Um 1.300 fræðileg framlög voru kynnt, sem skiptust í 700 erindi og 600 veggspjöld.
 
Síðasta allsherjarþing samtakanna var haldið í [[Reykjavík]] 17.-22. ágúst 2008, um 900 manns sóttu þingið. Meðal þriggja nýrra heiðursfélaga, sem þar voru kynntir, var dr. [[Haraldur Sigurðsson]], fyrrum prófessor í eldfjallafræði við Háskólann í Rhode Island, Bandaríkjunum.
 
Eftirtaldir aðilar sáu um undirbúning þingsins: [[Ármann Höskuldsson]] eldfjallafræðingur, [[Guðrún Larsen]] jarðfræðingur og [[Magnús Tumi Guðmundsson]] jarðeðlisfræðingur.
 
== Tímarit IAVCEI ==
Óskráður notandi