Munur á milli breytinga „Miðfjörður“

+mynd
m (+ interwiki nl)
(+mynd)
[[Mynd:Efranúpskirkja.jpg|thumb|Efranúpskirkja í Miðfirði]]
'''Miðfjörður''' er [[fjörður]], sem gengur inn úr [[Húnaflói|Húnaflóa]] á milli [[Heggstaðanes]]s og [[Vatnsnes]]s. Næsti fjörður að vestan er [[Hrútafjörður]] en [[Húnafjörður]] að austan. Við austanverðan Miðfjörð stendur kauptúnið [[Hvammstangi]]. Upp af firðinum eru blómlegar byggðir en innst klofnar sveitin í þrjá dali, Miðfjarðardali, sem heita [[Vesturárdalur]], [[Núpsdalur]] og [[Austurárdalur]]. Úr þessum dölum renna þrjár ár, samnefndar dölunum, og sameinast þær í [[Miðfjarðará]], sem er þekkt laxveiðiá. Austan Miðfjarðarár er lítill þéttbýliskjarni, [[Laugarbakki]]. Áður var farið upp úr Miðfirði suður um [[Tvídægra|Tvídægru]] til [[Borgarfjörður|Borgarfjarðar]] en sú leið þótti villugjörn.
 
153

breytingar