„Stoðir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Muninn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Muninn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 9:
vefur = http://www.flgroup.is/ |
}}
'''FL Group''' var fjárfestingarfyrirtæki með sérstaka áherslu á fjárfestingar í [[flugrekstur|flugrekstri]] og [[ferðaþjónusta|ferðaþjónustu]] og var um tíma stærst á því sviði á [[Ísland]]i. Fyrir [[10. mars]] [[2005]] hét fyrirtækið Flugleiðir og snerist rekstur þess félags lengst af að mestu um flugsamgöngur. Flugleiðir urðu til árið [[1973]] við sameiningu flugfélaganna [[Flugfélag Íslands|Flugfélags Íslands]] og [[Loftleiðir|Loftleiða]]. Eftir að nafni fyrirtækisins var breytt í FL Group fór rekstur þess smám saman að snúast meira um fjárfestingar og að lokum dró félagið sig alfariðað mestu út úr flugrekstri. Nafni félagsins var aftur breytt árið [[2008]] og heitir það nú [[Stoðir eignarhaldsfélag]]
 
==Saga==
Lína 15:
 
Aðskilnaður FL Group frá Icelandair Group varð staðreynd [[16. október]] [[2006]] þegar FL Group seldi allt hlutafé sitt í félaginu.<ref>{{vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2006/10/16/thrir_fjarfestahopar_kaupa_meirihlutann_i_icelandai|titill=Þrír fjárfestahópar kaupa meirihlutann í Icelandair Group|útgefandi=[[Mbl.is]]|ár=2006|mánuður=16.10.|mánuðurskoðað=31. ágúst|árskoðað=2008}}</ref> Á sama tíma var FL Travel Group lagt niður og eignir þess ýmist seldar eða sameinaðar Icelandair Group.<ref>{{vefheimild|url=http://www.samgongur.is/?PageID=242&NewsID=3565|titill=Samgöngur.is|mánuðurskoðað=31. ágúst|árskoðað=2008}}</ref> Með þessu sagði FL Group í raun skilið við þá arfleifð sem það hafði fengið frá Flugleiðum.
 
FL Group fjárfesti í desember [[2006]] í 5,98% hlutabréfa í bandaríska fyrirtækinu [[AMR Corporation]], móðurfélagi flugfélagsins [[American Airlines]]. Í febrúar [[2007]] jók FL Group hlut sinn í 8,63%. <ref>{{vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1255077|titill=FL Group komið með 8,63% í AMR og er stærsti hluthafinn|mánuðurskoðað=2. febrúar|árskoðað=2007}}</ref> Fyrirtækið á einnig 22,4% hluta í finnska flugfélaginu [[Finnair]]. Í mars [[2007]] var tilkynnt að FL Group hefði keypt 10% hlut í breska fjárhættuspilafyrirtækinu Inspired Gaming Group PLC á 15,3 milljónir pund, jafnvirði um 2 milljarða króna.<ref>{{vefheimild|url=http://mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1256916|titill=FL Group kaupir hlut í bresku spilakassafélagi|mánuðurskoðað=3. mars|árskoðað=2007}}</ref>
 
Í desember [[2007]] bárust fréttir af því að [[Hannes Smárason|Hannesi Smárasyni]] yrði bolað úr stjórn félagsins af [[Jón Ásgeir Jóhannesson|Jóni Ásgeiri]] og fleirum. Þá var það gert kunnugt að FL Group hyggðist auka hlutafé sitt um 64 milljarða, í 180 milljarða króna.<ref>{{vefheimild|url=http://www.flgroup.is/newsroom/news/deal-news/nr/284|titill=FL Group increases equity by up to ISK 64 billion, reaching ISK 180 billion in total equity|mánuðurskoðað=4. desember|árskoðað=2007}}</ref><ref>{{vefheimild|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item180225/|titill=FL Group: Skipt um forstjóra|mánuðurskoðað=4. desember|árskoðað=2007}}</ref><ref>{{vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1307031|titill=Hannes: Eðlilegt að víkja|mánuðurskoðað=4. desember|árskoðað=2007}}</ref>
Lína 22 ⟶ 20:
Í júlí [[2008]] var FL Group breytt í [[Stoðir eignarhaldsfélag]]. Á sama tíma keyptu Stoðir 25 milljarða króna hlut í [[Baugur Group|Baugi Group]].<ref>{{vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2008/07/04/fl_group_verdur_stodir|titill=FL Group verður Stoðir|útgefandi=[[Mbl.is]]|ár=2008|mánuður=04.07.|mánuðurskoðað=31. ágúst|árskoðað=2008}}</ref> Þessar breytingar voru tilraun eigenda félagsins til að endurskipuleggja rekstur þess, en á fyrsta ársfjórðungi ársins 2008 tapaði FL Group 47,8 milljörðum króna<ref>Sigurður Mikael Jónsson, {{vefheimild|url=http://www.dv.is/frettir/2008/5/8/fl-group-tapadi-47-8-milljordum|titill=FL Group tapaði 47,8 milljörðum|útgefandi=DV|ár=2008|mánuður=08.05.|mánuðurskoðað=31. ágúst|árskoðað=2008}}</ref> og á öðrum ársfjórðungi 11,6 milljörðum,<ref>{{vefheimild|url=http://www.vb.is/frett/1/46749/stodir-tapadi-11-6-milljordum-krona-a-odrum-arsfjordungi|titill=Stoðir tapaði 11,6 milljörðum króna á öðrum ársfjórðungi|útgefandi=Viðskiptablaðið|ár=2008|mánuður=29.08.|mánuðurskoðað=31. ágúst|árskoðað=2008}}</ref> samtals tæplega 60 milljörðum á fyrri helmingi ársins 2008.
 
==Fjárfestingar==
===Viðskipti með Sterling Airlines===
[[Mynd:Sterling OY-MLW.jpg|250px|thumb|right|Flugvél í eigu Sterling Airlines.]]
FL Group gekk frá kaupum á danska lággjaldaflugfélaginu [[Sterling Airlines]] af Fons, eignarhaldsfélagi sem er að hluta í eigu [[Pálmi Haraldsson|Pálma Haraldssonar]], þann [[23. október]] 2005. Kaupverðið var 14,6 milljarðar króna en Fons hafði keypt Sterling í mars 2005 fyrir tæpa fjóra milljarða. FL Group tók við rekstri Sterling í byrjun árs 2006.<ref>{{vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2005/10/23/fl_group_gengur_fra_kaupum_a_danska_flugfelaginu_st|titill=FL Group gengur frá kaupum á danska flugfélaginu Sterling|útgefandi=[[Mbl.is]]|ár=2005|mánuður=23.10.|mánuðurskoðað=31. ágúst|árskoðað=2008}}</ref><ref>{{vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2005/10/22/vidraedur_um_sterling_a_lokastigi|titill=Viðræður um Sterling á lokastigi|útgefandi=[[Mbl.is]]|ár=2005|mánuður=22.10.|mánuðurskoðað=31. ágúst|árskoðað=2008}}</ref><ref>{{vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2006/01/05/fl_group_tekur_vid_rekstri_sterling|titill=FL Group tekur við rekstri Sterling|útgefandi=[[Mbl.is]]|ár=2006|mánuður=05.01.|mánuðurskoðað=31. ágúst|árskoðað=2008}}</ref> Stjórnendur Icelandair voru mótfallnir kaupum FL Group á Sterling því þeir töldu rekstur þess of áhættusaman. Einnig voru stjórnendur Icelandair eindreigið mótfallnir sameiningu Icelandair og Sterling sem upphaflega var markmið FL Group, en frá því var falllið.<ref>Arnór Gísli Ólafsson, {{vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2006/02/02/stjornendur_icelandair_logdust_gegn_kaupum_a_sterli|titill=Stjórnendur Icelandair lögðust gegn kaupum á Sterling Airlines|útgefandi=[[Mbl.is]]|ár=2006|mánuður=02.02.|mánuðurskoðað=31. ágúst|árskoðað=2008}}</ref>
 
Þann [[27. desember]] [[2006]] seldi FL Group allt hlutafé sitt í Sterling, fyrir 20 milljarða króna. Kaupandi var hið nýstofnaða fyrirtæki Northern Travel Holding en FL Group á reyndar 34% hlut í Northern Travel Holding. Fyrirtækið Fons á 44% hlut í Northern Travel Holding og Sund á 22%.<ref>{{vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2006/12/27/fl_group_selur_sterling_fyrir_20_milljarda|titill=FL Group selur Sterling fyrir 20 milljarða|útgefandi=[[Mbl.is]]|ár=2006|mánuður=27.12.|mánuðurskoðað=31. ágúst|árskoðað=2008}}</ref>
 
===AMR Corporation===
FL Group fjárfesti, í desember [[2006]], í 5,98% hlutabréfa í bandaríska fyrirtækinu [[AMR Corporation]], móðurfélagi flugfélagsins [[American Airlines]]. Kaupverð var yfir 400 milljónir dala eða um 29 milljarðar íslenskra króna.<ref>{{vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2006/12/26/fl_group_kaupir_naerri_6_prosent_hlut_i_modurfelagi|titill=FL Group kaupir nærri 6% hlut í móðurfélagi American Airlines|útgefandi=[[Mbl.is]]|ár=2006|mánuður=26.12.|mánuðurskoðað=31. ágúst|árskoðað=2008}}</ref> Í febrúar [[2007]] jók FL Group hlut sinn í 8,63% og sagði Hannes Smárason, þáverandi forstjóri FL Group, við það tilefni að stjórnendur fyrirtækisins bæru miklar væntingar til fjárfestingarinnar.<ref>{{vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1255077|titill=FL Group komið með 8,63% í AMR og er stærsti hluthafinn|útgefandi=[[Mbl.is]]|ár=2007|mánuður=22.02.|mánuðurskoðað=31. ágúst|árskoðað=2007}}</ref>
 
===Aðrar Fjárfestingar===
FL Group fjárfesti í desember [[2006]] í 5,98% hlutabréfa í bandaríska fyrirtækinu [[AMR Corporation]], móðurfélagi flugfélagsins [[American Airlines]]. Í febrúar [[2007]] jók FL Group hlut sinn í 8,63%. <ref>{{vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1255077|titill=FL Group komið með 8,63% í AMR og er stærsti hluthafinn|mánuðurskoðað=2. febrúar|árskoðað=2007}}</ref> Fyrirtækið á einnig 22,4% hluta í finnska flugfélaginu [[Finnair]]. Í mars [[2007]] var tilkynnt að FL Group hefði keypt 10% hlut í breska fjárhættuspilafyrirtækinu Inspired Gaming Group PLC á 15,3 milljónir pund, jafnvirði um 2 milljarða króna.<ref>{{vefheimild|url=http://mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1256916|titill=FL Group kaupir hlut í bresku spilakassafélagi|mánuðurskoðað=3. mars|árskoðað=2007}}</ref>
 
==Stjórn FL Group==