Munur á milli breytinga „Stoðir“

1.813 bætum bætt við ,  fyrir 11 árum
ekkert breytingarágrip
 
==Saga==
FL Group varð til þann [[10. mars]] árið [[2005]] þegar [[Flugleiðir|Flugleiðum]] var breytt í FL Group eftir skipulagsbreytingar. Ragnhildur Geirsdóttir tók við sem forstjóri félagsins í maí 2005.<ref>{{vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2005/03/10/allir_starfsmenn_flugleida_fa_hlutabref_i_felaginu|titill=Allir starfsmenn Flugleiða fá hlutabréf í félaginu|útgefandi=[[Mbl.is]]|ár=2005|mánuður=10.03.|mánuðurskoðað=31. ágúst|árskoðað=2008}}</ref> Ragnhildur yfirgaf þó félagið í október 2005 og tók þá [[Hannes Smárason]], þáverandi stjórnarformaður, við forstjórastólnum. Á sama tíma var skipulagi fyrirtækisins breytt þannig að fjárfestingastarfsemi varð aðalverkefni þess og stofnuð voru tvö dótturfélög; [[Icelandair Group]], sem tók við alþjóðlegum flugrekstri FL Group, og FL Travel Group, sem tók við innlendri ferðaþjónustu.<ref>{{vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2005/10/19/hannes_radinn_forstjori_fl_group_i_stad_ragnhildar/|titill=Hannes ráðinn forstjóri FL Group í stað Ragnhildar|útgefandi=[[Mbl.is]]|ár=2005|mánuður=19.10.|mánuðurskoðað=31. ágúst|árskoðað=2008}}</ref>
 
FL Group gekk frá kaupum á danska lággjaldaflugfélaginu [[Sterling Airlines]] af Fons, eignarhaldsfélagi sem var m.a. í eigu [[Pálmi Haraldsson|Pálma Haraldssonar]], þann [[23. október]] 2005. Kaupverðið var 14,6 milljarðar króna en Fons hafði keypt Sterling í mars 2005 fyrir tæpa fjóra milljarða. FL Group tók við rekstri Sterling í byrjun árs 2006.<ref>{{vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2005/10/23/fl_group_gengur_fra_kaupum_a_danska_flugfelaginu_st|titill=FL Group gengur frá kaupum á danska flugfélaginu Sterling|útgefandi=[[Mbl.is]]|ár=2005|mánuður=23.10.|mánuðurskoðað=31. ágúst|árskoðað=2008}}</ref><ref>{{vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2005/10/22/vidraedur_um_sterling_a_lokastigi|titill=Viðræður um Sterling á lokastigi|útgefandi=[[Mbl.is]]|ár=2005|mánuður=22.10.|mánuðurskoðað=31. ágúst|árskoðað=2008}}</ref><ref>{{vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2006/01/05/fl_group_tekur_vid_rekstri_sterling|titill=FL Group tekur við rekstri Sterling|útgefandi=[[Mbl.is]]|ár=2006|mánuður=05.01.|mánuðurskoðað=31. ágúst|árskoðað=2008}}</ref> Stjórnendur Icelandair voru mótfallnir kaupum FL Group á Sterling því þeir töldu rekstur þess of áhættusaman. Einnig voru stjórnendur Icelandair eindreigið mótfallnir sameiningu Icelandair og Sterling sem upphaflega var markmið FL Group, en frá því var þó falllið.<ref>Arnór Gísli Ólafsson, {{vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2006/02/02/stjornendur_icelandair_logdust_gegn_kaupum_a_sterli|titill=Stjórnendur Icelandair lögðust gegn kaupum á Sterling Airlines|útgefandi=[[Mbl.is]]|ár=2006|mánuður=02.02.|mánuðurskoðað=31. ágúst|árskoðað=2008}}</ref>
Aðskilnaður FL Group frá [[Icelandair Group]] og þá Flugleiðum í raun varð staðreynd [[16. október]] [[2006]] þegar FL Group seldi allt hlutafé sitt í félaginu. Þann [[27. desember]] [[2006]] seldi FL Group allt hlutafé sitt í danska lággjaldaflugfélaginu [[Sterling]], fyrir 20 milljarða króna. Kaupandi var hið nýstofnaða fyrirtæki Northern Travel Holding en FL Group átti reyndar 34% hlut í Northern Travel Holding. Fyrirtækið Fons átti 44% hlut í Northern Travel Holding og Sund átti 22%.<ref>{{vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2006/12/27/fl_group_selur_sterling_fyrir_20_milljarda|titill=FL Group selur Sterling fyrir 20 milljarða|útgefandi=[[Mbl.is]]|ár=2006|mánuður=27.12.|mánuðurskoðað=31. ágúst|árskoðað=2008}}</ref>
 
Aðskilnaður FL Group frá [[Icelandair Group]] og þá Flugleiðum í raun varð staðreynd [[16. október]] [[2006]] þegar FL Group seldi allt hlutafé sitt í félaginu. Þann [[27. desember]] [[2006]] seldi FL Group allt hlutafé sitt í danska lággjaldaflugfélaginu [[Sterling]], fyrir 20 milljarða króna. Kaupandi var hið nýstofnaða fyrirtæki Northern Travel Holding en FL Group átti reyndar 34% hlut í Northern Travel Holding. Fyrirtækið Fons átti 44% hlut í Northern Travel Holding og Sund átti 22%.<ref>{{vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2006/12/27/fl_group_selur_sterling_fyrir_20_milljarda|titill=FL Group selur Sterling fyrir 20 milljarða|útgefandi=[[Mbl.is]]|ár=2006|mánuður=27.12.|mánuðurskoðað=31. ágúst|árskoðað=2008}}</ref>
 
FL Group fjárfesti í desember [[2006]] í 5,98% hlutabréfa í bandaríska fyrirtækinu [[AMR Corporation]], móðurfélagi flugfélagsins [[American Airlines]]. Í febrúar [[2007]] jók FL Group hlut sinn í 8,63%. <ref>{{vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1255077|titill=FL Group komið með 8,63% í AMR og er stærsti hluthafinn|mánuðurskoðað=2. febrúar|árskoðað=2007}}</ref> Fyrirtækið á einnig 22,4% hluta í finnska flugfélaginu [[Finnair]]. Í mars [[2007]] var tilkynnt að FL Group hefði keypt 10% hlut í breska fjárhættuspilafyrirtækinu Inspired Gaming Group PLC á 15,3 milljónir pund, jafnvirði um 2 milljarða króna.<ref>{{vefheimild|url=http://mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1256916|titill=FL Group kaupir hlut í bresku spilakassafélagi|mánuðurskoðað=3. mars|árskoðað=2007}}</ref>
725

breytingar