Munur á milli breytinga „Stoðir“

1.226 bætum bætt við ,  fyrir 12 árum
smá viðbót
m (robot Breyti: en:Stodir)
(smá viðbót)
 
Í desember [[2007]] bárust fréttir af því að [[Hannes Smárason|Hannesi Smárasyni]] yrði bolað úr stjórn félagsins af [[Jón Ásgeir Jóhannesson|Jóni Ásgeiri]] og fleirum. Þá var það gert kunnugt að FL Group hyggðist auka hlutafé sitt um 64 milljarða, í 180 milljarða króna.<ref>{{vefheimild|url=http://www.flgroup.is/newsroom/news/deal-news/nr/284|titill=FL Group increases equity by up to ISK 64 billion, reaching ISK 180 billion in total equity|mánuðurskoðað=4. desember|árskoðað=2007}}</ref><ref>{{vefheimild|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item180225/|titill=FL Group: Skipt um forstjóra|mánuðurskoðað=4. desember|árskoðað=2007}}</ref><ref>{{vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1307031|titill=Hannes: Eðlilegt að víkja|mánuðurskoðað=4. desember|árskoðað=2007}}</ref>
 
Í júlí [[2008]] var FL Group breytt í [[Stoðir eignarhaldsfélag]]. Á sama tíma keyptu Stoðir 25 milljarða króna hlut í [[Baugur Group|Baugi Group]].<ref>{{vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2008/07/04/fl_group_verdur_stodir|titill=FL Group verður Stoðir|útgefandi=[[Mbl.is]]|ár=2008|mánuður=04.07.|mánuðurskoðað=31. ágúst|árskoðað=2008}}</ref> Þessar breytingar voru tilraun eigenda félagsins til að endurskipuleggja rekstur þess, en á fyrsta ársfjórðungi ársins 2008 tapaði FL Group 47,8 milljörðum króna<ref>Sigurður Mikael Jónsson, {{vefheimild|url=http://www.dv.is/frettir/2008/5/8/fl-group-tapadi-47-8-milljordum|titill=FL Group tapaði 47,8 milljörðum|útgefandi=DV|ár=2008|mánuður=08.05.|mánuðurskoðað=31. ágúst|árskoðað=2008}}</ref> og á öðrum ársfjórðungi 11,6 milljörðum,<ref>{{vefheimild|url=http://www.vb.is/frett/1/46749/stodir-tapadi-11-6-milljordum-krona-a-odrum-arsfjordungi|titill=Stoðir tapaði 11,6 milljörðum króna á öðrum ársfjórðungi|útgefandi=Viðskiptablaðið|ár=2008|mánuður=29.08.|mánuðurskoðað=31. ágúst|árskoðað=2008}}</ref> samtals tæplega 60 milljörðum á fyrri helmingi ársins 2008.
 
==Stjórn FL Group==
725

breytingar