„Landnámsöld“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Landnámsöld''' er [[tímabil]] við upphaf Íslandssögunnar. Hún er sögð hefjast með [[landnámi]] [[Ingólfur Arnarson|Ingólfs Arnarsonar]] í [[Reykjavík]] [[870]] eða [[874]] og enda með stofnun [[Alþingi|Alþingis]] á [[Þingvellir|Þingvöllum]] árið [[930]]. Var þá [[Ísland]] talið fullnumið.
 
==Krækjur==
*[http://www.heimskringla.no/original/islendingesagaene/landnamabok/index.php Landnámabók] frá «Kulturformidlingen Norrøne Tekster og Kvad» í Noregi.
 
{{Stubbur}}