„Aarbøger for nordisk Oldkyndighed og Historie“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Aarbøger for nordisk Oldkyndighed og Historie''' – (af Íslendingum stundum kallaðar '''Árbækur Fornfræðafélagsins''') – er danskt [[tímarit]] um [[fornleifafræði]], gefið út af [[Fornfræðafélagið|Fornfræðafélaginu]] í [[Kaupmannahöfn]]. Tímaritið er nú málgagn danskra fornleifafræðinga.
 
[[Fornminjanefndin]] eða [[Oldsagskommissionen]] (stofnuð 1807) gaf út tímaritið ''Antiqvariske Annaler'' 1812-1827 (í fjórum bindum), sem telja má undanfara ''Árbókanna'', þó að útgefandinn sé annar. Þar var lýst þekktum og nýfundnum fornminjum, og safnauka ''Det Kongelige Museum for Nordiske Oldsager'' (sem síðar varð ''Þjóðminjasafnið í Kaupmannahöfn'').