„Öskjuvatn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m stubbur
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 30. ágúst 2008 kl. 12:26

65°02′N 16°45′V / 65.033°N 16.750°V / 65.033; -16.750

Askja nær og Öskjuvatn.

Öskjuvatn er dýpsta stöðuvatn Íslands, 11km² að stærð og 220 m á dýpt, staðsett við eldfjallið Öskju á austurlandi. Vatnið varð til við Öskjugos árið 1875.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.