„1669“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 13:
 
=== Ódagsettir atburðir ===
* Á [[Ísland]]i var veturinn nefndur ''[[hestabani]]'' eða ''hestavetur''. <ref>[http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=423406&pageSelected=29&lang=0 ''Morgunblaðið 1979'']</ref>
* [[Galdramál]]: Erlendur Eyjólfsson og Jón Leifsson voru brenndir á báli fyrir galdra, Jón fyrir að hafa valdið veikindum presthjónanna í [[Selárdalur|Selárdal]] og Erlendur fyrir að hafa kennt Jóni galdur.
* [[Rasmus Bartholin]] gaf út ritgerð um tilraunir sínar á [[silfurberg]]i, frá [[Helgustaðir|Helgustöðum]] við [[Reyðarfjörður|Reyðarfjörð]]; ''Experimenta crystalli islandici disdiaclastici quibus mira & insolita refractio detegitur''.