„Sólarljóð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Sólarljóð''' – (nafnið er yfirleitt haft í fleirtölu: '''Sólarljóðin''') – eru gamalt íslenskt [[helgikvæði]], sem hefur sérstöðu vegna þess hvað það líkist sumum [[Eddukvæði|Eddukvæðum]] að bragarhætti og myndmáli. Það er alls 82 (eða 83) erindi, undir [[Ljóðaháttur | ljóðahætti]], líkt og [[Hávamál]] og [[Hugsvinnsmál]].
 
Sólarljóð eru í sumum handritum eignuð [[Sæmundur fróði Sigfússon|Sæmundi fróða]], en það er úr lausu lofti gripið, og er höfundurinn óþekktur. Í kvæðinu birtist kristinn og heiðinn hugarheimur á sérstæðan hátt, og töldu því margir að skáldið sem kvað hafi veriort uppikvæðið á mörkum [[heiðni]] og [[kristni]]. En nú er talið að eigið hugarflug og kynni af Eddukvæðum hafi haft þessi áhrif. Þó að skiptar skoðanir hafi verið um aldur kvæðisins, eruhallast nú flestir þeirrar skoðunarþví að það sé frá árabilinu 1200–1250. Elstu handrit Sólarljóða eru frá 17. öld, en í einu þeirra er vitnað til skinnhandrits sem skrifað var eftir.
 
Í Sólarljóðum birtist faðir syni sínum í draumi, og ávarpar hann frá öðrum heimi. Kvæðið getur því talist til [[leiðslubókmenntir | leiðslubókmennta]], sem voru vinsælar á miðöldum. Kvæðið birtir [[Rómversk-kaþólska kirkjan|kaþólska]] heimsmynd og leiðsögn um refilstigu lífsins. Sá sem tileinkaðihafði tileinkað sér boðskap kvæðisins áttikunni að kunnabæði að lifa og deyja, tilog þess aðgat getaþví hlotið eilífa sáluhjálp.
 
Nafnið ''Sólarljóð'' kemur fram í 81. erindi, og er sótt í vísur 39-45, sem allar byrja á orðunum, ''Sól eg sá ...''.
Lína 15:
:''og hinum líkn er lifa.''
 
Í sumum handritum er bætt við 83. erindierindinu, sem er talið yngri viðauki og er sleppt í flestum útgáfum. Það hljóðar svo:
:''Dásamlegt frœði''
:''var þér í draumi kveðið,''
Lína 33:
* [[Hermann Pálsson]]: ''Sólarljóð og vitranir annarlegra heima''. Reykjavík 2002. – Þar er m.a. umfjöllun um leiðslur.
 
==HeimildHeimildir==
* Njörður P. Njarðvík (útg.): ''Sólarljóð''. Reykjavík 1991.
* {{enwikiheimild|Sólarljóð|28. ágúst|2008}}
 
==Tenglar==
* [http://etext.old.no/Bugge/solar.html Sólarljóð –] [[Sophus Bugge]] gaf út 1867]
* [http://www3.hi.is/~eybjorn/ugm/skindex/solj.html Sólarljóð –] Texti úr Skjaldedigtning: [[Finnur Jónsson (málfræðingur)|Finnur Jónsson]] og [[Ernst A. Kock]]]
* [http://www.heimskringla.no/original/edda/solarljod.php Sólarljóð –] Útgáfa [[Guðni Jónsson|Guðna Jónssonar]], 1949, með samræmdri stafsetningu]
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=418767&pageSelected=5&lang=0 ''Sögn um Sæmund fróða og Sólarljóð'';] smágrein í Lesbók Morgunblaðsins 1960]. [http://www.snerpa.is/net/thjod/solar-l.htm Texti]
 
[[Flokkur:Eddukvæði]]