„Íslands þúsund ár“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Ísland þúsund ár''' er leikin íslensk heimildarkvikmynd frá árinu 1997. Leikstjóri hennar er Erlendur Sveinsson. Kvikmyndin fjallar um sjósókn fyrri ...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 26. ágúst 2008 kl. 17:32

Ísland þúsund ár er leikin íslensk heimildarkvikmynd frá árinu 1997. Leikstjóri hennar er Erlendur Sveinsson. Kvikmyndin fjallar um sjósókn fyrri alda og gefur innsýn í lífsbaráttu íslenskra sjómanna á árabátatímanum þegar farið var í útróðra á opnum bátum. Kvikmyndin er sjálfstætt framhald heimildamyndarinnar Verstöðin Ísland.

Tenglar

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.