„Norðurheimskautsbaugur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
Ahjartar (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
'''Norðurheimskautsbauginn''' afmarkar það svæði á norðurhjara jarðar þar sem sólin (eða réttara sagt sólmiðjan) getur horfið undir [[sjóndeildarhringur|sjóndeildarhringinn]] í heilan sólarhring eða lengur að vetrinum en getur þá jafnframt verið sýnileg heilan sólarhring eða lengur að sumrinu, þannig að sjá megi [[miðnætursól]]. Sams konar baugur, [[suðurheimskautsbaugurinn]], er á suðurhvelinu.
 
Skilgreiningin sýnist einföld en margt flækir málið. Fólk víða á Norðurlandi getur borið vitni um það að sólin hverfur ekki undir sjónarrönd dögum saman kring um [[sumarsólstöður]], þó liggur baugurinn langt norður í hafi. Ástæðan fyrir þessu er sú að skilgreining baugsins miðast við að athugandinn sé við sjávarmál og tekur ekki tillit til [[ljósbrot]]s í gufuhvolfi jarðar. Ljósbrotið veldur því að miðnætursól getur sést tugi km sunnan heimskautsbaugs og raunar yfir 100 km ef farið er til fjalla.
 
== Möndulhallinn ==