„Ulrik Christian Gyldenløve“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Ulrik Christian Gyldenløve''' (eða '''Úlrik Kristján Gyldenlöve''') (1678- desember 1719) var aðmíráll í danska sjóhernum og launsonur [[Kri...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Ulrik Christian Gyldenløve''' (eða '''Úlrik Kristján Gyldenlöve''') ([[1678]]- desember [[1719]]) var [[aðmíráll]] í [[Danmörk|danska]] [[sjóher]]num og [[launsonur]] [[Kristján 5.|Kristjáns 5.]] danakonungs. Hann er einna þekktastur á [[Ísland]]i fyrir það að hafa verið skipaður fyrsti [[stiftamtmaður]] hérlendis, aðeins 5 ára gamall. Með árunum lagði hann þó jafnan gott til Íslandsmála, en átti sjálfur lítinn þátt í [[landsstjórnin]]ni og varð að sjá allt með annara augum, því að hann kom aldrei til Íslands.
 
== Tengt efni ==
Lína 5:
 
{{Stubbur|Æviágrip}}
{{fde|1678|1719|Gyldenløve, Ulrik Christian}}