„Eiffelturninn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MelancholieBot (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Paris 06 Eiffelturm 4828.jpg|thumb|Eiffelturninn]]
'''Eiffelturninn''' er turn úr [[járn]]i á Champ de Mars [[París]] við hlið árinnar [[Signa (á)|Signu]]. Er hæsta bygging í París og eitt af þekktustu kennileitum í heiminum. Turninn er nefndur eftir hönnuðinum, [[Gustave Eiffel]] og er frægur ferðamannastaður. Eiffelturninn var byggður árið [[1889]] og er 324 metrar að hæð og vegur 7300 [[tonn]]. Mögulegt er að ganga hluta leiðarinnar upp í turninn, eða 1660 þrep, en taka verður lyftur til þess að komast á toppinn.
 
{{Stubbur|landafræði}}