„Leira (fljót)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: lb:Departement Loire
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Leira''' (frönsku: ''Loire'') lengsta fljót í [[Frakkland]]i um 1010 km að lengd.
 
[[Vatnasvið]] Leiru er 121.000 km². Hún kemur upp í sunnanverðu Franska miðhálendinu, rennur til norðurs, norðvesturs og vesturs um borgirnar [[Orléans]], [[Blois]], [[Tours]] og [[Nantes]] og fellur í norðvestanverðan [[Biskajaflói | Fetlafjörð]] (Biskajaflóa). Helstu þverár eru Allier, Vienne og Maine og fljótið tengist m.a. [[Signa (á)| Signu]] með skurðum. Rennsli Leiru er breytilegt og flóð tíð. Siglingar um Leiru voru áður miklar en með stærri skipum hefur mjög dregið úr þeim.
 
[[Flokkur:Frönsk fljót]]