„Skonnorta“: Munur á milli breytinga

5 bætum bætt við ,  fyrir 13 árum
ekkert breytingarágrip
m (robot Bæti við: he:סקונר חופים)
Ekkert breytingarágrip
[[Mynd:FS Etoile.jpg|thumb|right|Skonnortan ''FS Etoile'' á [[Signa (á)|Signu]]. ]]
'''Skonnorta''' er [[seglskip]] með tveimur eða fleiri [[mastur|möstrum]] með [[gaffalsegl]]um, þar sem fremsta mastrið er styttra en hin, [[bugspjót]] og [[stagsegl]]. Flestar skonnortur eru með [[gaffalsegl]] og þríhyrnt [[toppsegl]]. Fullbúin skonnorta er með þrjú [[framsegl]]. Þær voru fyrst notaðar af [[Holland|Hollendingum]] á [[16. öld|16.]] og [[17. öld]]. Skonnortur gátu verið mjög mismunandi að stærð. Stærsta skonnorta sem smíðuð hefur verið var ''Thomas W. Lawson'', smíðuð [[1902]], sem var 120 [[metri|metrar]] að lengd, með sjö möstur og 25 segl.
 
Óskráður notandi