Munur á milli breytinga „Normandí-brúin“

ekkert breytingarágrip
 
== Gerð brúarinnar ==
Brúarplatan er 23.60 m breið, og skiptist í 4 akreinar fyrir bíla og tvo göngustíga. Súlurnar eru steinsteyptar og eru í lögun eins og öfugt Y. Þær eru 215 m háar og vega yfir 20.000 tonn. Meira en 19.000 tonn af stáli fóru í brúna og 184 stög úr stálköplum voru notuð. Hæðin frá vatnsborði Signu upp undir brúargólfið er umrúmir 6050 m, enda er áin skipgeng.
 
Útreikningar leiddu í ljós að við vissar aðstæður gætu lengstu stögin farið að sveiflast. Til þess að koma í veg fyrir það voru stögin tengd saman með þvervírum, sem setja nokkurn svip á brúna.
Óskráður notandi