Munur á milli breytinga „Efni“

1 bæti bætt við ,  fyrir 11 árum
m
ekkert breytingarágrip
(andefni)
m
'''Efni''' í [[efnafræði]] á við um hvaðeina sem er hluti af efnisheiminum og hefur tiltekna efnislega eiginleika. Í þrengri merkingu á orðið við um efni sem hafa tiltekna skilgreinda [[efnafræði]]lega samsetningu. Hráefni er efni sem notað er við [[framleiðsla|framleiðslu]] og getur sjálft verið afurð tiltekins framleiðsluferils. Allt efni er samsett [[sameind]]um og [[frumeind]]um, sem mynaðar eru úr [[kjarneind]]um auk [[rafeind]]a. [[Andefni]] er andstaða efnis, en finnst ekki náttúrulega á [[jörðin]]ni.
 
Orðið [[efni]] er oft notað um s.k. [[hráefni]], t.d. í [[saumaskapur|saumaskap]] eða smíðavinnu.
 
==Tengt efni==
* [[Efnafræði]]
* [[Byggingarefni]]
* [[Náttúruauðlind]]
10.358

breytingar